Flöktandi logi Blue Lagoon ilmkertisins bregður birtu á kyrrlátt kvöld og ber með sér nærandi andrúmsloft lónsins. Slakaðu á og láttu þreytu dagsins líða úr þér.
Án parabena Án litarefna Brennslutími 35/55stundir
100% sojavax, inniheldur Blue Lagoon spa ilmefni Án petrolium