SILICA MUD MASK

Size
 • Kísilmaskinn er ein þekktasta varan í Blue Lagoon húðlínunni. Unninn úr hreinum, hvítum kísli lónsins. Djúphreinsar og styrkir náttúrulegt varnarlag húðarinnar. Gefur frísklegt yfirbragð og dempar sýnilegar svitaholur í andliti. Berið ríkulega á allt andlitið, nema augnsvæðið. Skolið af með volgu vatni eftir 5-10 mínútur. Notið 2-3 sinnum í viku.

  Ofnæmisprófað
  Án parabena
  Án litar- og ilmefna
 • Skref 1 - Hreinsun: Hreinsið húðina með vöru sem hentar ykkar húðgerð. Við mælum með Blue Lagoon Foaming Cleanser til þess að fjarlægja farða og húðfitu. 

  Skref 2 - Örvun:  Berið Silica Mud Mask á andlitið, nema á augnsvæðið. Bíðið í 5-10 mínútur og leyfið maskanum að hvítna. Skolið af með volgu vatni og þerrið mjúklega. 

  Skref 3 - Næring: Berðu á þig uppáhalds Blue Lagoon andlitskremið þitt.
 • Silica• Maris Aqua/Seawater• Coco-Caprylate/Caprate• Polyglyceryl-4 Caprate• Hydroxyethylcellulose• Caprylyl Glycol• Aqua• Ethylhexylglycerin• Phenoxyethanol.

Stjörnugjöf viðskiptavina

Byggt á 4 stjörnugjöfum Gefðu vörunni stjörnur