Kísilmaskinn er ein þekktasta varan í Blue Lagoon húðlínunni. Unninn úr hreinum, hvítum kísli lónsins. Djúphreinsar og styrkir náttúrulegt varnarlag húðarinnar. Gefur frísklegt yfirbragð og dempar sýnilegar svitaholur í andliti.
Ofnæmisprófað Án parabena Án ilmefna
Berið Silica Mud Mask á hreint andlit og háls, forðist augnsvæðið. Látið bíða í 5-10 mín. Maskinn hvítnar á meðan. Skolið af með volgu vatni og þerrið varlega.