Signature Masks — Mask set

Fjórir maskar sem leysa úr læðingi endingargóðan ljóma í húðinni. Notið maskana saman til að njóta allra kosta húðvörulínu Blue Lagoon í heild sinni. Eða notið hvern fyrir sig og leyfið einstökum áhrifum hvers og eins að njóta sín til fulls. Lava Scrub fjarlægir dauðar húðfrumur og endurnýjar húðina. Silica Mud djúphreinsar og styrkir náttúrulegt varnarlag húðarinnar. Algae maskinn endurnærir og örvar kollagen framleiðslu húðarinnar þannig að hún nærist vel og fær æskuljóma. Mineral maskinn er öflugur rakagjafi sem má nota yfir nótt.

Ofnæmisprófað
Án parabena
Án litarefna
Án ilmefna
VeganSkyldar vörur


vinaklúbbur

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu 15% afslátt af næstu pöntun