Öflugt dagkrem sem örvar náttúrulegt varnarkerfi húðarinnar og dregur úr fínum línum og hrukkum. Berið daglega á hreint andlit og háls. Hentar öllum húðgerðum.
Ofnæmisprófað Án parabena Án litarefna
Skref 1 - Hreinsun: Byrjið á að hreinsa andlit og háls.
Skref 2 - Örvun: Flysjið óþarfa af yfirborði húðarinnar með Mineral Face Exfoliator. Berið Algae Mask jafnt á andlit og háls en forðist augnsvæðið. Bíðið í 10-15 mínútur. Skolið af með volgu vatni.
Skref 3 - Næring: Berið lítinn skammt af Rejuvenating Day Cream á andlit og háls, nema í kringum augu. Nuddið létt með fingurgómum þar til kremið hefur gengið inn í húðina.