Léttur ilmur Bláa Lónsins og fínmalað aldagamalt hraun einkenna Lava Soap Bar. Sápan er einstaklega mild og hentar öllum húðgerðum hvort sem er á andlit eða líkama, á meðan fínmalað hraun jafnar og endurnýjar húðina. Hægt er að fá sápuna í fjórum mismunandi litum sem hver um sig vísar í grunnefni Lónsins: kísil, þörunga, hraun og steinefni.
Inniheldur mildan ilm Bláa Lónsins Vegan Prófuð af húðlæknum Án rotvarnarefna
Freyðið upp í sápunni með volgu vatni og þvoið burt óhreinindi dagsins. Gætið þess að sápa berist ekki í augu og notið eingöngu útvortis. Skolið sápuna vandlega af húðinni með vatni og þerrið. Berið ykkar uppáhaldskrem á húðina að því loknu. Gætið þess að sápan fái að þorna vel þegar hún er ekki í notkun.