Dökkur kornaskrúbbur úr hraunbreiðunum umhverfis Bláa Lónið sem styrkir húðina og gefur henni slétt og ljómandi yfirbragð. Berið á með rökum fingrum og nuddið létt í hringi. Forðist augnsvæðið. Skolið af með volgu vatni. Notið reglulega, 1-2 sinnum í viku.
Ofnæmisprófað Án parabena Án litar- og ilmefna
Skref 1 - Hreinsun: Hreinsið andlitið með eða Foaming Cleanser.
Skref 2 - Örvun: Mýkið húðina með Lava Scrub. Berið á með rökum fingrum, nuddið létt í hringi. Forðist augnsvæðið. Skolið af með heitu vatni. Djúphreinsið svo með Silica Mud Mask eða nærið með Algae Mask. Bíðið með maskann á í 5-10 mín. Skolið af og þurrkið gætilega með handklæði.
Skref 3 - Næring: Berðu á þig uppáhalds Blue Lagoon andlitskremið þitt