Blue Lagoon Advent Calendar 2019

Leyfðu húðinni að ljóma um hátíðirnar með húðvörum úr aðventudagatali Bláa Lónsins. 
Bak við hvern glugga leynist einstakur Bláa Lóns maski ásamt húðvöru sem snyrtifræðingar okkar hafa sérstaklega valið saman ásamt leiðbeiningum um það hvernig megi dekra við húðina í skammdeginu. 

Dagatalið inniheldur átta vörur að andvirði 29.200 kr. 

Lava Scrub Mask 30 gr
Hydrating Cream 20 ml
Silica Mud Mask 30 ml
Body Lotion 50 ml
Shower Gel 50 ml
Mineral Exfoliator 15 ml
Mineral Mask 30 ml
Algae Mask 20 mlSkyldar vörur


Fáðu fréttir, tilboð og afslætti

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu 15% afslátt af næstu pöntun