Vinakvöld og húðráðgjöf í verslun Bláa Lónsins

Við tökum á móti vinahópum í verslunum okkar að Laugavegi 15 og í Bláa Lóninu.

Sérfræðingar okkar kynna Blua Lagoon húðvörurnar og veita ráðgjöf. 
Boðið verður upp á léttar veitingar og afslátt af vörunum. 
Vinahópurinn verður svo leystur út með með gjafapoka sem inniheldur prufur af okkar uppáhalds vörum. 

Skráðu þig og vinahóp þinn hér fyrir neðan og við höfum samband. 

Hlökkum til að taka á móti ykkur!

(ATH Lágmarksfjöldi er 10 manns)