Sendum frítt um land allt

Einstök húðlína

Blue Lagoon Húðvörur

Blue Lagoon húðlínan sækir kraft sinn í einstakt samspil náttúru og vísinda. Vörurnar eru byggðar á náttúrulegum Blue Lagoon hráefnum og virkum efnasamsetningum sem Bláa Lónið hefur einkaleyfi á.

Við leggjum mikla áherslu á náttúruvæna og græna framleiðslutækni. Allar vörur okkar eru ofnæmisprófaðar og sannprófaðar af húðlæknum. Hvorki innihaldsefni né fullunnar vörur eru prófaðar á dýrum.

Bláa Lónið er löngu orðið þekkt fyrir lækningamátt sinn og það sem gerir Blue Lagoon vörurnar jafn áhrifaríkar og raun ber vitni eru einmitt hin einstöku virku efni jarðsjávarins í lóninu. Þau eru eftirfarandi:

 

 

 

Smelltu hér til að horfa á viðtal við Dr. Krutmann en hann hefur rannsakað virkni innihaldsefna Bláa Lónsins í mörg ár

 

Smelltu hér til að skoða lista yfir útgefnar rannsóknir á jarðsjó Bláa Lónsins


Paraben-Free- Cruelty-Free

vinaklúbbur

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu 15% afslátt af næstu pöntun

Liquid error: Could not find asset snippets/preorder-now.liquid