Sendum frítt um land allt
Kísill hjálpar til við endurnýjun ysta húðlagsins, mýkir, styrkir og lagfærir fitujafnvægi húðarinnar. Hann finnst í miklu magni í jarðsjó Bláa Lónsins og hefur fyrir margt löngu sannað gildi sitt í snyrti- og húðsjúkdómafræðum.