Hvíthjúpaður lakkrís

Size
Lakkrís hjúpaður með hvítu súkkulaði og jarðaberjum frá matreiðslumeisturum Moss, veitingastað Bláa Lónsins á Retreat.

Varan er framleidd þar sem einnig eru meðhöndluð mjólk, soja, hnetur og hveiti.

Innihald: Lakkrís 38% (hveiti, sykur, invertsykursýróp, vatn, glúkósasýróp, salt, lakkrískjarni, sýróp, fullhert plöntufeiti (pálmafeiti), bragðefni (salmíaksalt), litarefni (E153), anísolía),  súkkulaði 38% (sykur, kakósmjör, jarðaberjduft, glúkósa sýróp, ýruefni (sojalesitín), mjólk),súkkulaði 24% (sykur, kakósmjör, jarðaberjduft, ýruefni (sojalesitín)).

Næringargildi í 100 g: Orka 479 kcal/1998 kJ, fita 25 g þar af mettuð 15 g, kolvetni 61 g þar af sykur 48 g, prótein 2 g, salt 1,4 g.