Steinefnin hafa jákvæð áhrif á saltbúskap frumnanna og eru húðinni nauðsynleg til að viðhalda jafnvægi og eðlilegri starfsemi. Jarðsjór Bláa Lónsins er ríkur af söltum og steinefnum sem eru unnin úr vökvanum með aðstoð jarðvarma.