Frí heimsending um allt land

Meðferðarvörur

MINERAL INTENSIVE CREAM

 • Sérlega mýkjandi og nærandi krem fyrir mjög þurra og viðkvæma húð. Inniheldur Blue Lagoon steinefni sem næra, gefa raka og auka teygjanleika húðarinnar. Mælt er með daglegri notkun á mjög þurr húðsvæði.

  Ofnæmisprófað
  Án parabena
  Án litar- og ilmefna
 • Skref 1 - Hreinsun: Berið lítinn skammt af Silica Body Scrub á húðina og nuddið mjúklega upp í mót.

  Skref 2 - Örvun: Látið renna í heitt bað (37-38°C) og bætið 50-100 g af Bath Salt út í vatnið. Söltin leysast strax upp. Slakið á í baðinu í um 20 mínútur.

  Skref 3 - Næring: Berið Mineral Intensive Cream á líkamann og andlit. Einnig hægt að blanda saman við Silica Bath and Body Oil og ná fram fallegum gljáa.
 • Aqua (Water)• petrolatum• paraffinum liquidum• isopropyl myristate• squalane• ceteareth-25• cetearyl alcohol• glyceryl stearate• cetyl acetate• mineral salts (Blue Lagoon minerals)• cetyl alcohol• acetylated lanolin alcohol• dimethicone• tocopheryl acetate• citric acid• carbomer• sodium cetearyl sulfate• hydrogenated lecithin• sodium gluconatem• sodium hydroxide• sodium benzoate• phenoxyethanolSkyldar vörur


Fáðu fréttir, tilboð og afslætti

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu 15% afslátt af næstu pöntun