Sendum frítt um land allt

Breytingar á sölustöðum húðvara

13 Júní, 2017

Breytingar á sölustöðum húðvara

Frá og með maí 2017 hættu Bláa Lóns vörurnar í sölu hjá Hagkaup. Eftir það er eingöngu hægt að versla vörurnar í verslunum okkar; Bláa Lóninu, Laugavegi 15 og í flugstöð Leifs Eiríkssonar, hér í vefverslun og Hreyfingu Glæsibæ.

Við vonum að þessar breytingar valdi engum óþægindum og viljum benda viðskiptavinum okkar utan af landi á að við bjóðum uppá fría heimssendingu um land allt.

Við hlökkum til að taka vel á móti þér. 
Skilja eftir skilaboð

Vinsamlegast athugið, skilaboð verða að vera samþykkt áður en þau eru birt

vinaklúbbur

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu 15% afslátt af næstu pöntun

Liquid error: Could not find asset snippets/preorder-now.liquid