maí 27, 2016 1 mínútur að lesa

Lykillinn að áhrifaríkri húðlínu Bláa Lónsins liggur á 2000 metra dýpi, við einstakar náttúrulegar aðstæður.

Þar dafna örverur sem búa yfir margvíslegum eiginleikum og lífskrafti. Eftir áralangar rannsóknir og tilraunir hafa vísindamenn Bláa Lónsins einangrað þessa eiginleika. Þökk sé þeim getur þú nú notið húðvara Bláa Lónsins heima hjá þér og fundið uppsprettu fegurðarinnar með okkur.

Jákvæð áhrif jarðsjávarins uppgötvuðust þegar maður sem þjáðist af psoriasis hóf að baða sig í lóninu. Síðar hófust skipulegar rannsóknir á virkninni og nú hefur hávísindalegt þekkingarsetur starfað við Bláa Lónið í 20 ár. Ása Brynjólfsdóttir stýrir starfinu í þekkingarsetri Bláa Lónsins og hefur verið brautryðjandi á sínu sviði. Í samstarfi við Háskóla Íslands og fleiri þekkingarsetur er skilningur okkar á jarðsjó Bláa Lónsins gífurlegur og aðferðirnar við að framleiða virku innihaldsefninn á heimsmælikvarða.

Dr. Jean Krutmann, prófessor Krütmann er einn virtasti sérfræðingur heims á sviði öldrunarrannsókna og hefur rannsakað árangur húðvara í áratugi. Niðurstöður rannsókna hans sýna að reglubundin notkun á Blue Lagoon húðvörum vinni gegn öldrun húðarinnar.

Hér getur þú horft á viðtal við Dr. Krutman.

Í þekkingarsetrinu er öll framleiðsla unninn á grænan máta (zero waste) en þar er meðal annars koltvísýring frá HS orku dælt inná kerfin sem að rækta þörunga sem næring og er ein af ástæðum þess að HS orka er eina fullkomlega græna hitaveita landsins.


Skilja eftir skilaboð

Athugasemdir verða samþykkt áður en þau verða sýnileg